Song picture
Eitt lif. (#37)
Comment Share
Free download
Eitt líf þú hlaust .....og deildir því með mér.....
iceland mos island gunnarsson erling putercomposer
Artist picture
Check out the artist page.
Stream all 82 songs for free.
Song Info
Genre
Pop Dance-Pop
Charts
Peak #136
Peak in subgenre #37
Author
music Erling Gunnarsson / lyrics Stefn Finnsson
Rights
music Erling Gunnarsson / lyrics Stefn Finnsson
Uploaded
September 09, 2008
Track Files
MP3
MP3 3.1 MB 192 kbps 2:15
Story behind the song
Inspired by the poem "One Life" by Kahla Marie Jones: One life to live One life to lose
Lyrics
Í vorið vef í vindinn spinn. Eitt sólar stef um sönginn þinn. Að öldu ós við ára nið. Við lítið ljós er lífið bið. Ævilokin enginn sér en yfir allt ég er með þér eitt líf þú gafst og gengur ein með mér. Í elda átt er ísa fátt. Þar ástin er alein með þér. Að öldu ós við ára nið. Við lítið ljós er lífið bið. Ævilokin enginn sér en yfir allt ég er með þér eitt líf þú gafst og gengur ein með mér. Í brjósti ber enn blæ frá þér. Í hjarta hver sinn huga sér. Að öldu ós við ára nið. Við lítið ljós er lífið bið. Ævilokin enginn sér en yfir allt ég er með þér eitt líf þú gafst og gengur ein með mér.
On Playlists
Comments
Please sign up or log in to post a comment.