Nu braðum jolin birtast
i bjartri ljosa dyrð.
Um hatið englar hittast
i helgri naturkyrrð.
Í soengvum yeirra segir:
" Ja sonur Guðs er her ".
Þott hjalp yu enga eygir
er andi hans með yer.
Að braðrum gefum gatur
og gleymdum yetta kvoeld.
Og astinni er gratur
a bak við gluggatjoeld.
Þeir blessi bra er vakir
boern og moður tar.
Við treystum að yu takir
tregans djuu sar.