Dark mode
PLAY
Vulcan (Smidurinn)
PLAY
Vocal orchestral work with alternating light and dark harmonic texture.
Classical - Classical General
Previous peak charts position #132
Previous peak charts position in subgenre #56
Snorri H. Gudmundsson
Snorri H. Gudmundsson
June 15, 2007
MP3 5.2 MB
128 kbps bitrate
5:40 minutes
Story behind the song
Vulcan, aka Hefaistos, is part of a group concentrated on the Greek deities. Other works in this group are Atena and Afrodite. The vocal track was laid down by mezzo-soprano Johanna Osk Valsdottir and recorded by Baldvin A. B. Aalen at studio Syrland, Reykjavik Iceland June 15 2007. Next phase in the recording process is replacing the Reason samples with live instruments.
Lyrics
(ICELANDIC) Í smiðjunni stend eg og sverfi mitt stal og skuggarnir spyrja um glataða sal. Ég sinni yeim ekki, mitt verk er mitt lif, yvi eldurinn lifir i huganum. Þu horfinn ert lifandi veroeld a braut, yu sast ekki ljosið sem fell yer i skaut. Inn'i smiðjunni stend eg og sverfi mitt stal og mynda ur malminum imynd af mer. Logandi eldhaf og neistanna flug vefja um fingur ser efnisins hug. En yo yu sert orðinn að gloandi sol mundu að innan er guðanna bol. Eldurinn logar og hamarinn slar og neistarnir yeytast sem smiðjunnar klar. Ég hugleiði verkið sem hoendunum ber að vinna ef hugurinn hlyðir mer. Þu horfinn ert lifandi veroeld a braut, yu sast ekki ljosið sem fell yer i skaut. Inn'i smiðjunni stend eg og sverfi mitt stal og mynda ur malminum imynd af mer. Logandi eldhaf og neistanna flug vefja um fingur ser efnisins hug. En yo yu sert orðinn að gloandi sol mundu að innan er guðanna bol. Í smiðjunni stend eg og sverfi mitt stal og skuggarnir spyrja um glataða sal. Ég sinni yeim ekki, mitt verk er mitt lif, yvi eldurinn lifir i huganum. Þu horfinn ert lifandi veroeld a braut, yu sast ekki ljosið sem fell yer i skaut. Inn'i smiðjunni stend eg og neistana tel og leysi ur laðingi Himin og Hel.
Playlist